Akstur og tæki
Önnur sveitarfélög
Akstur og tæki
Útgefin störf í starfsmati
Ístarf | Starfsheiti | Heildarstig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | Launaflokkur |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
8323.10 | Akstur fatlaðra/aldraðra (355 stig)Starfar við akstur sérútbúinnar bifreiðar. Ekur öldruðum og fötluðum milli staða s.s. skóla, heimilis, dagvistunar, heilsugæslu og vegna frístunda. Gerð er krafa um meirapróf. | 355 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 126 |
8322.10 | Sendill á bíl (302 stig)Starfar við útkeyrslu ýmiss konar sendinga hjá sveitarfélaginu, svo sem með mat, póst og annað tilfallandi. Krafa um bílpróf. | 302 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 120 |
8331.15 | Tækjamaður I (319 stig)Starfar við stjórnun minni tækja, t.d. dráttarvéla eða sambærilegra tækja. Gerð er krafa um námskeið á minni vinnuvélar og bílpróf. | 319 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. þáttur: hugræn færniÞrep 1 (13 stig):Starfið krefst færni til að leysa úr þeim daglegu verkefnum sem tilheyra starfinu. Starfsmaður þarf að geta metið aðstæður og notað þekkingu sína og reynslu til að vita hvaða fyrirframgefnu aðferðir eða leiðir skuli nota til að leysa einföld vandamál. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér að skiptast á almennum upplýsingum sem tengjast daglegum störfum, oftast munnlega, við samstarfsfólk, en einnig stundum við almenning. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 122 |
8332.28 | Tækjamaður II (371 stig)Starfar við stjórnun stærri tækja/þungavinnuvéla, t.d. gröfu, jarðýtu, snjóruðningstækja og veghefla. Gerð er krafa um réttindi á stærri vinnuvélar. | 371 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 127 |
8323.09 | Vagnstjóri (361 stig)Starfar við akstur strætisvagns, rútu eða skólabíls. Gerð er krafa um meirapróf eða réttindi fyrir akstur á hópferðabifreið. Þessi starfshópur er í sumum sveitarfélögum kallaður skólabílstjóri/rútubílstjóri. | 361 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 126 |