Starfsmat
Verkefnastofa vekur athygli á því að einhver þrep í starfaniðurbroti inn á heimasíðu eru röng og vinnur verkefnastofa að úrbótum.

Um starfsmatið
Starfsmat er greiningartæki sem notað er til þess að leggja með kerfisbundnum hætti mat á innihald starfa og kröfur til starfs.

Þátta- og þrepaskilgreiningar
Hér má lesa þrepaskilgreiningu fyrir stigagjöf í starfsmati.

Endurmat á eldri störfum
Almennar upplýsingar um ferlið við endurmat á eldri störfum.

Starfahópar og stiganiðurbrot
Upplýsingar um starfsmat fyrir mismunandi starfshópa.