Félagsþjónusta
Önnur sveitarfélög
Félagsþjónusta
Ístarf | Starfsheiti | Heildarstig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | Launaflokkur |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1229.99 | Deildarstjóri 2 (717 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun auk víðtækrar stjórnunar og rekstrar reynslu. Starfið felur í sér ábyrgð á rekstri og starfsemi deildar eða minni stofnunar. Starfsmaður hefur mannaforráð og tekur þátt í stefnumótun. Með minni stofnun er átt við stofnun sem er hluti af heildarþjónustu sveitarfélags á sviði hjúkrunar- og öldrunarmála eða málefna fatlaðra. | 717 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 175 |
1229.99 | Deildarstjóri 3 / Forstöðumaður (756 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun, framhaldsmenntun á háskólastigi er æskileg auk viðamikillar stjórnunarreynslu og/eða viðbótarnám í stjórnun og rekstri. Starfsmaður er í forsvari fyrir deild sem felur í sér ábyrgð á umfangsmikilli þjónustu og hefur áhrif á velferð einstaklinga og/eða hópa, auk mannaforráða og ábyrgðar á fjármunum. Starfsmaður hefur aðkomu að stefnumótun í velferðarmálum. | 756 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 181 |
1228.07 | Deildarstjóri heimaþjónustu (459 stig)Starfar við skipulagningu heimaþjónustu og metur þjónustuþörf þjónustuþega. | 459 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 138 |
5139.17 | Félagsleg liðveisla I (338 stig)Starfar við frístunda- og félagslega aðstoð við fatlaða, fólk með þroskahömlun og/eða geðfatlaða einstaklinga. | 338 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 1 (13 stig):Starfið gerir ekki kröfur um sérstaka líkamlega færni umfram það sem venjulegt er. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 124 |
5139.18 | Félagsleg liðveisla II (371 stig)Starfar við frístunda- og félagslega aðstoð við fatlaða, fólk með þroskahömlun og/eða geðfatlaða einstaklinga. Einnig við að leiðbeina þjónustuþegum í daglegu lífi við að auka færni þeirra og sjálfstæði. Liðveisla sem fer fram allt að því daglega. | 371 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 127 |
5132.26 | Félagsliði á dvalarheimili I (355 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á vistheimili/dvalarheimili aldraðra þar sem vistmenn eru nokkuð sjálfbjarga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa en annast ekki ræstingu. | 355 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 126 |
5132.27 | Félagsliði á dvalarheimili II (378 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á vistheimili/dvalarheimili aldraðra þar sem vistmenn eru nokkuð sjálfbjarga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa auk þess sem hann vinnur við ræstingar húsnæðis. | 378 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 128 |
5139.13 | Félagsliði á hæfingarstöð – (401 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á hæfingarstöð þar sem leitast er við að þjálfa skyn- og hreyfihæfni fatlaðs fólks. Sumir skjólstæðingar stöðvarinnar eru mjög mikið fatlaðir, t.d. bundnir við hjólastól, og starfsmaðurinn þarf að aðstoða þá við allar daglegar þarfir. | 401 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 131 |
5133.01 | Félagsliði í heimaþjónustu (391 stig)- Áður Félagsliði í heimaþjónustu II Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja og/eða fatlaðra. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyrir skjólstæðing svo og félagslegum stuðningi að einhverju leyti. Í sumum sveitarfélögum hafa þessir starfsmenn starfsheitið Frekari liðveisla. | 391 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 130 |
5132.30 | Félagsliði við dagvist aldraðra (aðhlynning og félagsstarf) (368 stig)- Starfsheitið Félagsliði við dagvist og félagsstarf aldraðra hefur verið sameinað undir þessu. Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar við aðhlynningu og/eða félagsstarf og tómstundaiðju á dagvist aldraða. Þjónustuþegar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við böðun og aðra persónulega umhirðu auk þess sem starfsmaður aðstoðar þjónustuþega við félagsstarf og tómstundaiðju. | 368 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 127 |
2446.01 | Félagsráðgjafi (616 stig)Gerð er krafa um félagsráðgjafamenntun. Starfsmaður starfar við málefni félagsþjónustu samkvæmt lögum og reglugerðum. Tekur viðtöl við skjólstæðinga, finnur félagsleg úrræði, aðstoðar og hefur eftirlit með stuðningsfjölskyldum. | 616 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 161 |
3460.40 | Forstaða fyrir dagvist/félagsstarf aldraðra (423 stig)Veitir dagvist aldraðra forstöðu og hefur mannaforráð. Starfar við og skipuleggur félagslíf og tómstundaiðju fyrir aldraða, s.s. að semja dagskrá, annast innkaup á efni og tækjum og að sjá um kynningu á starfseminni. Gerð er krafa um nákvæmni í vinnubrögðum, fínhreyfingar og hugmyndaauðgi. | 423 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 133 |
8264.06 | Forstaða þvottahúss (397 stig)Starfið felst í umsjón með rekstri þvottahúss fyrir dvalarheimili og stýrir öðrum starfsmönnum (hefur mannaforráð). | 397 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 130 |
5132.22 | Félagsliði á hjúkrunarheimili I (398 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á hjúkrunarheimili fyrir aldraðra. Gert er ráð fyrir að vistmenn á hjúkrunarheimilum/deild séu mun meira hjálparþurfi en vistmenn á dvalarheimilum. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga, þ.e. líkamlegar og félagslegar þarfir eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþegar er mikil. | 398 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 130 |
5132.23 | Félagsliði á hjúkrunarheimili II (411 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á hjúkrunarheimili fyrir aldraðra. Gert er ráð fyrir að vistmenn á hjúkrunarheimilum/deild séu mun meira hjálparþurfi en vistmenn á dvalarheimilum. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga, þ.e. líkamlegar og félagslegar þarfir eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþegar er mikil. Auk ofangreinds er það skilgreindur hluti starfsins að vinna við ræstingu / skúringar að hluta. | 411 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 132 |
8264.06 | Forstaða þvottahúss (einyrki) (368 stig)Starfið felst í umsjón með rekstri þvottahúss fyrir dvalarheimili þar sem starfsmaður gengur einn að öllum verkum. | 368 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 127 |
5139.16 | Félagsliði við félagsstarf aldraðra (371 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar við félagsstarf á dagvist aldraðra. Þjónustuþegar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við félagsstarf og tómstundaiðju. | 371 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 127 |
5133.12 | Félagsliði í heimaþjónustu II (með flokksstjórn) – (417 stig)Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja og/eða fatlaðra. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyrir skjólstæðing, svo og félagslegum stuðningi að einhverju leyti. Verkstýrir (fámennum) hópi starfsmanna í ákveðnum verkum sem eru ákvörðuð af næsta yfirmanni. Vinnur við hlið samstarfsmanna sinna. Ber einhverja en takmarkaða ábyrgð á staðnum í fjarveru yfirmanns. | 417 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 132 |
5133.03 | Félagsliði á heimili fyrir fatlað fólk (401 stig) Var áður starfsheitið Félagsliði á sambýli - Áður félagsliði á sambýli II og félagsliði á sambýli aldraðra Krafist er félagsliðamenntunar. Starfar á heimili fyrir fólk með krefjandi þarfir, mikið fatlaða og ósjálfbjarga einstaklinga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþega er mikil. Önnur verkefni eru heimilisstörf, s.s. þvottar, þrif og matargerð. Starfsmaður fylgir skjólstæðingum vegna ýmissa erinda utan heimilis s.s. til lækna, í klippingu, fatakaup o.fl. | 401 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 131 |
5132.17 | Forstaða fyrir dagvist/félagsstarf aldraðra (449 stig)Veitir dagvist aldraðra forstöðu og hefur mannaforráð. Starfar við og skipuleggur félagslíf og tómstundaiðju fyrir aldraða, s.s. að semja dagskrá, annast innkaup á efni og tækjum og að sjá um kynningu á starfseminni. Gerð er krafa um nákvæmni í vinnubrögðum, fínhreyfingar og hugmyndaauðgi. Starfsmaður með mannaforráð sem felur m.a. í sér ráðningarvald og umboð til að undirrita ýmis formleg skjöl er starfið varðar. | 449 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 137 |
2229.01 | Heilbrigðisfulltrúi (624 stig)Gerð er krafa um að starfsmaður hafi háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda, verkfræði eða sambærilega menntun og réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi. Starfsmaður vinnur verkefni sem tengjast heilbrigðiseftirliti, sér um innleiðingu og hefur eftirlit með framfylgni laga og reglugerða sem varða heilsu, öryggi og velferð almennings. Það er á ábyrgðarsviði starfsmanns að vinna að stefnumótun heilbrigðiseftirlits sem tengist velferð almennings. Starfinu fylgir ábyrgð á upplýsingum og verðmætum verkfærum og tækjum sem starfsmaður notar við vinnu sína. | 624 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 162 |
2230.05 | Hjúkrunarfræðingur 2 (608 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun. Starfið felur í sér mikil samskipti við þjónustunotendur, aðstandendur og samstarfsfólk. Starfsmaður starfar sjálfstætt án beinnar tilsagnar, forgangsraðar verkefnum og tekur þátt í þróun starfs á sinni einingu. Metur árangur starfsins eða þeirrar meðferðar sem hann veitir. Einnig tekur hann þátt í að leiðbeina samstarfsfólki og nemendum þar sem við á. | 608 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 159 |
2230.05 | Hjúkrunarfræðingur 3 (631 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun. Starfar sjálfstætt og samhæfir þjónustu margra aðila. Starfsmaður hefur ekki mannaforráð en skipuleggur störf annarra starfsmanna, verkstýrir, veitir fræðslu og er til ráðgjafar þegar það á við. Starfsmaður metur árangur starfsins og þeirrar meðferðar sem hann veitir. Einnig tekur hann virkan þátt í þróun skipulags og stjórnun starfseiningar. | 631 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 163 |
5133.13 | Heimaþjónusta I (279 stig)Starfar við ræstingu og þrif í heimahúsum en sinnir ekki öðrum þörfum þjónustuþega. | 279 | 1. Þáttur: Þekking og reynsla breytingÞrep 1 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa dagleg verkefni, stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf einnig að geta unnið eftir munnlegum og skriflegum leiðbeiningum og gert stuttar vinnuskýrslur. Ekki er krafist sérstakrar menntunar eða reynslu. Starfsþjálfun á vinnustað nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er í starfi. | 2. þáttur: hugræn færniÞrep 1 (13 stig):Starfið krefst færni til að leysa úr þeim daglegu verkefnum sem tilheyra starfinu. Starfsmaður þarf að geta metið aðstæður og notað þekkingu sína og reynslu til að vita hvaða fyrirframgefnu aðferðir eða leiðir skuli nota til að leysa einföld vandamál. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 1 (10 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu en stöku sinnum krefjast verkefni aukinnar einbeitingar eða mikillar aðgæslu í stuttan tíma í einu. | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 118 |
5133.14 | Heimaþjónusta II (361 stig)Starfar á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja og/eða fatlaðra. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyrir skjólstæðing svo og félagslegum stuðningi að einhverju leyti. Í sumum sveitarfélögum hafa þessir starfsmenn starfsheitið „Frekari liðveisla". | 361 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 126 |
5133.15 | Heimaþjónusta III (með flokkstjórn) (387 stig)Starfar á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja og/eða fatlaðra. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyrir skjólstæðing svo og félagslegum stuðningi að einhverju leyti. Stýrir (fámennum) hópi starfsmanna í ákveðnum verkum sem eru ákvörðuð af næsta yfirmanni. Vinnur við hlið samstarfsmanna sinna. Ber einhverja en takmarkaða ábyrgð á staðnum í fjarveru yfirmanns. | 387 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 129 |
1229.28 | Hjúkrunarforstjóri 1 (780 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun, framhaldsmenntun á háskólastigi auk víðtækrar stjórnunar og rekstrar reynslu. Starfið felur í sér ábyrgð á stjórnun og rekstri minni stofnunar. Starfsmaður er beinn yfirmaður töluverðs fjölda starfsmanna og ber faglega, fjárhaglega og stjórnunarlega ábyrgð á starfsemi viðkomandi stofnunar gagnvart stjórn og hefur forgöngu um stefnumótun fyrir stofnunina. | 780 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 184 |
1229.28 | Hjúkrunarforstjóri 2 (806 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun, framhaldsmenntun á háskólastigi auk víðtækrar stjórnunar og rekstrar reynslu. Starfið felur í sér ábyrgð á stjórnun og rekstri stærri stofnunar. Starfsmaður er beinn yfirmaður töluverðs fjölda starfsmanna og ber faglega, fjárhaglega og stjórnunarlega ábyrgð á starfsemi viðkomandi stofnunar og hefur forgöngu um stefnumótun fyrir stofnunina. | 806 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 6 (78 stig):Í starfinu felast afar mikil bein áhrif á velferð fjölda fólks sem er háð umönnun og styrkjum á vegum opinberra aðila. Starfsmaður er ábyrgur fyrir að greina og meta þarfir notenda opinberrar þjónustu og taka stefnumótandi ákvarðanir um það hvernig slík umönnunar- og velferðarþjónusta sé veitt. Starfsmaður er í starfi sínu ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem hefur áhrif á framtíðarvelferð einstakra skjólstæðinga og hóps skjólstæðinga. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 188 |
3231.05 | Sjúkraliði I (457 stig)Gerð er krafa um sjúkraliðanám. Starfar við umönnun, gefur lyfjaskammta sem hafa verið teknir til af öðrum starfsmönnum. Starfar við heimahjúkrun eða á hjúkrunarheimili / alzheimerdeild þar sem þjónustuþegar þurfa mikla þjónustu. Yfirmaður er yfirleitt á staðnum. | 457 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 138 |
3231.06 | Sjúkraliði II (470 stig)Gerð er krafa um sjúkraliðanám. Starfar við umönnun, gefur lyfjaskammta sem hafa verið teknir til af öðrum starfsmönnum. Starfar við heimahjúkrun eða á hjúkrunarheimili / alzheimerdeild þar sem þjónustuþegar þurfa mikla þjónustu. Yfirmaður er oft ekki á staðnum. | 470 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 140 |
5133.07 | Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk I (315 stig)Var áður starfsheitið Starfsmaður á sambýli I - Starfar á heimili þar sem heimilismenn eru nokkuð sjálfsbjarga en þurfa vissa leiðsögn. Aðstoðar heimilismenn við innkaup, matargerð, þrif, þvotta o.fl. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Starfsmaður fylgir skjólstæðingum vegna ýmissa erinda utan heimilis s.s. til lækna, í klippingu, fatakaup o.fl. | 315 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 122 |
5133.08 | Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II (381 stig)Var áður starfsheitið Starfsmaður á sambýli II - Starfsheitið Starfsmaður á sambýli IV hefur verið lagt niður og fellur hér undir. Starfar á heimili fyrir mikið fatlaða og ósjálfbjarga einstaklinga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþega er mikil. Önnur verkefni eru heimilisstörf, s.s. þvottar, þrif og matargerð. Starfsmaður fylgir skjólstæðingum vegna ýmissa erinda utan heimilis s.s. til lækna, í klippingu, fatakaup o.fl. | 381 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 128 |
5133.09 | Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk III (421 stig)Gerð er krafa um félagsliðanám eða sambærilegt nám (u.þ.b. tveggja ára menntun á framhaldskólastigi). Starfar á heimili fyrir mjög erfiða og ofbeldishneigða skjólstæðinga vegna alvarlegra geðraskana. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþega er mjög mikil. Önnur verkefni eru heimilisstörf, s.s. þvottar, þrif og matargerð. Starfsmaður getur í samvinnu við aðra starfsmenn þurft að fylgja skjólstæðing út fyrir heimilið. Starfsmaður þarf að sýna stöðuga aðgæslu þar sem vinnuaðstæður fela í sér viðvarandi hættu á ofbeldi af hendi skjólstæðinga. Vinnustaðir af þessu tagi eru mjög fáir á landinu. | 421 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 133 |
5139.14 | Starfsmaður á hæfingarstöð (394 stig)Starfar á hæfingarstöð þar sem leitast er við að þjálfa skyn- og hreyfihæfni fatlaðs fólks. Sumir skjólstæðingar stöðvarinnar eru mjög mikið fatlaðir, t.d. bundnir við hjólastól, og starfsmaðurinn þarf að aðstoða þá við allar daglegar þarfir. | 394 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 130 |
5139.19 | Starfsmaður á vinnustofu (351 stig)Starfar á vernduðum vinnustað og leiðbeinir fötluðum við vinnu sína. | 351 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 125 |
8264.02 | Starfsmaður í þvottahúsi (312 stig)Starfar við að þvo lín og fatnað, frágang þvottar auk viðgerða á fatnaði og taui. | 312 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér að skiptast á almennum upplýsingum sem tengjast daglegum störfum, oftast munnlega, við samstarfsfólk, en einnig stundum við almenning. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 121 |
5139.12 | Starfsmaður við dagvist aldraðra (338 stig)- áður Stm. við dagvist aldraðra/aðhlynningu Starfar við aðhlynningu á dagvist þar sem aldraðir einstaklingar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við böðun og aðra persónulega þjónustu. Í starfinu getur einnig falist aðstoð við félagsstarf og tómstundaiðju. | 338 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 124 |
5139.11 | Starfsmaður við félagsstarf aldraðra (341 stig)Starfar við félagsstarf á dagvist aldraðra. Þjónustuþegar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við félagsstarf og tómstundaiðju. | 341 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 124 |
5132.24 | Umönnun á hjúkrunarheimili I (378 stig)Starfar á hjúkrunarheimili fyrir aldraðra. Gert er ráð fyrir að vistmenn á hjúkrunarheimilum/deild séu mun meira hjálparþurfi en vistmenn á dvalarheimilum. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþegar er mikil. Annast létt þrif. | 378 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 128 |
5132.25 | Umönnun á hjúkrunarheimili II (391 stig)Starfar á hjúkrunarheimili fyrir aldraðra. Gert er ráð fyrir að vistmenn á hjúkrunarheimilum/deild séu mun meira hjálparþurfi en vistmenn á dvalarheimilum. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á. Nálægð við þjónustuþegar er mikil. Auk ofangreinds er það skilgreindur hluti starfsins að vinna við ræstingu / skúringar. | 391 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
|
12 ÞÁTTUR - 2 þrep - 26 stigStarfið felur í sér nokkra beina ábyrgð á búnaði, tækjum og mannvirkjum. Starfið felur að jafnaði í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 130 |
5132.28 | Umönnun á dvalarheimili I ( 345 stig)Starfar á vistheimili/dvalarheimili aldraðra þar sem vistmenn eru nokkuð sjálfbjarga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa og annast létt þrif. | 345 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 125 |
5132.19 | Umönnun á dvalarheimili II (358 stig)Starfar á vistheimili/dvalarheimili aldraðra þar sem vistmenn eru nokkuð sjálfbjarga. Starfsmaður sér um almenna umönnun skjólstæðinga vegna líkamlegra og félagslegra þarfa. Auk ofangreinds er það skilgreindur hluti starfsins að vinna við ræstingu / skúringar. | 358 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 126 |
2230.97 | Verkefnastjóri hjúkrunar 1 (631 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun. Starfið felur í sér umsjón verkefna og/eða málaflokka. Starfsmaður er í miklum samskiptum við aðra starfsmenn og stofnanir, hann hefur ekki mannaforráð en skipuleggur störf annarra starfsmanna, verkstýrir og veitir fræðslu. Tekur virkan þátt í þróun skipulags og stjórnun starfseiningar. Ef hjúkrunarfræðingur gengur einvörðungu kvöld og helgarvaktir raðast viðkomandi sem Verkefnastjóri 1. | 631 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 163 |
2230.97 | Verkefnastjóri hjúkrunar 2 (644 stig)Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Landlækni til að stunda hjúkrun. Starfið felur í sér umsjón umfangsmikilla verkefna eða málaflokka. Í starfinu felst stefnumótunarvinna og mikil samskipti við aðra starfmenn og stofnanir. Starfsmaður hefur forgöngu um faglega stefnumótun í málaflokki og innleiðingu nýjunga í samstarfi við aðra starfsmenn og stofnanir. Ef einungis einn hjúkrunarfræðingur er í starfi auk forstöðumanns/hjúkrunarforstjóra raðast viðkomandi sem verkefnastjóri 2. Starfsmaður sem er með umsjón með skólahjúkrun í grunnskóla raðast í þetta starfsheiti auk hópstjóri í heimahjúkrun og starfsmaður með umsjón með heilsueflandi heimsóknum. | 644 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 165 |