Skóla- og frístundasvið
Reykjavíkurborg
Skóla- og frístundasvið
Hér er að finna starfsyfirlit fyrir virk störf á nýju sameinuðu sviði Skóla- og frístundasvið (SFS) sem áður voru Menntasviði (MSR), Leikskólasvið (LSR) og hluti af Íþrótta- og tómstundasviði (ÍTR) þ.e. þau störf sem eru mönnuð. Sendið fyrirspurn á starfsmat@starfsmat.is ef starfsyfirlit sem leitað er að finnst ekki á síðunni. Störfum er raðað eftir þeirri skipulagseiningu sem starf tilheyrir, síðan kemur fram starfsheiti og loks ÍSTARF starfaflokkunarnúmer starfsins.
Ístarf | Starfsheiti | Heildarstig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | Launaflokkur |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
9132.02 | SFS.2112.aðstoðarmaður í eldhúsi. | 325 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 228 |
5131.99 | SFS.2112.deildarstjóri C. | 489 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 250 |
5131.99 | SFS.2112.leiðbeinandi 1 með stuðning. | 381 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 236 |
5131.13 | SFS.2112.leiðbeinandi 1. | 358 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 233 |
5131.13 | SFS.2112.leiðbeinandi 2 með stuðning. | 414 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 240 |
5131.13 | SFS.2112.leiðbeinandi 2. | 378 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 235 |
5131.13 | SFS.2112.leikskólaliði með stuðningi. | 427 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 242 |
5131.13 | SFS.2112.leikskólaliði. | 404 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 239 |
5131.13 | SFS.2112.skólaliði í eldhús. | 348 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 231 |
5122.99 | SFS.2112.yfirmaður í eldhúsi. | 453 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 245 |
5122.99 | SFS.2112.yfirmaður mötuneytis leikskóla. | 453 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 245 |
5131.08 | SFS.2949.aðstoðarforstöðumaður frístundaheimili. | 551 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
5131.08 | SFS.2949.aðstoðarforstöðumaður í sértæku starfi. | 607 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 270 |
2341.02 | SFS.2949.atferlisfræðingur. | 695 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 287 |
2342.99 | SFS.2949.deildarstjóri einhverfudeildar. | 701 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 288 |
1239.99 | SFS.2949.forstöðumaður í sértækri félagsmiðstöð. | 678 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 284 |
1239.99 | SFS.2949.forstöðumaður í sértæku starfi. | 691 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 286 |
2342.04 | SFS.2949.ráðgjafarþroskaþjálfi. | 652 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 278 |
2341.02 | SFS.2949.ráðgjafaþroskaþjálfi sérskóla. | 636 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 275 |
2342.99 | SFS.2949.ráðgjafarþroskaþjálfi atferlisþjálfun. | 685 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 285 |
2351.21 | SFS.2949.ráðgjafi við sérkennslu. | 665 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 281 |
2342.97 | SFS.2949.verkefnastjóri á fagskrifstofu frístundamála. | 733 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 294 |
2342.03 | SFS.2949.yfirþroskaþjálfi. | 605 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 269 |
2342.03 | SFS.2949.yfirþroskaþjálfi í sérskóla | 651 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 278 |
2342.04 | SFS.2949.þroskaþjálfi. | 563 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 261 |
5131.08 | SFS.2650.aðstoðarforstöðumaður frístundaheimili. | 551 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
5131.99 | SFS.2650.aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöð. | 551 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
3437.99 | SFS.2650.bókavörður. | 410 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 239 |
5131.99 | SFS.2650.deildarstjóri B. | 553 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
2419.99 | SFS.2650.fjármálastjóri í skólum. | 578 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 1 (13 stig):Í starfinu felst takmörkuð eða engin bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa fólks. Starfið gæti falið í sér kröfur um almenna kurteisi og tillitsemi vegna samskipta við almenning. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 264 |
1239.99 | SFS.2650.forstöðumaður í félagsmiðstöð. | 632 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 275 |
1229.99 | SFS.2650.forstöðumaður í frístundaheimili. | 632 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 275 |
5131.08 | SFS.2650.frístundaleiðbeinandi í frístundaheimili. | 351 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 232 |
5131.08 | SFS.2650.frístundaleiðbeinandi m/ umsjón. | 427 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 242 |
5131.08 | SFS.2650.frístundaleiðbeinandi. | 414 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 240 |
5164.99 | SFS.2650.fyrirliði. | 391 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 4 (40 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 237 |
4215.99 | SFS.2650.innheimtustjóri. | 505 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 5 (100 stig):Starfið krefst sérhæfðrar þekkingar til viðbótar við stúdentspróf, sveinspróf eða sambærilegt. Þessi sérhæfða þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi en þó getur mikil starfs- og stjórnunarreynsla á starfssviðinu verið nægjanleg. Krafist er: Náms til viðbótar stúdentsprófi eða sveinsprófi. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 252 |
5122.08 | SFS.2650.matreiðslumaður. | 453 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 245 |
5131.21 | SFS.2650.skólaliði. | 348 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt leiðbeiningum og fyrirmælum og taka minniháttar ákvarðanir að eigin frumkvæði. Vandamálum er vísað til verkstjóra eða yfirmanns. Starfið er að öðru leyti ekki unnið undir stífri verkstjórn og eftirliti, þ.e. yfirmaður þarf ekki að vera á staðnum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 2 (20 stig):
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 231 |
4190.99 | SFS.2650.skólaritari. | 394 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 237 |
4190.07 | SFS.2650.skrifstofustjóri. | 469 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 5 (100 stig):Starfið krefst sérhæfðrar þekkingar til viðbótar við stúdentspróf, sveinspróf eða sambærilegt. Þessi sérhæfða þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi en þó getur mikil starfs- og stjórnunarreynsla á starfssviðinu verið nægjanleg. Krafist er: Náms til viðbótar stúdentsprófi eða sveinsprófi. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 247 |
3330.04 | SFS.2650.stuðningsfulltrúi í sérskóla. | 427 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 242 |
3330.04 | SFS.2650.stuðningsfulltrúi í sértæku starfi. | 460 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður vinni að jafnaði við;
| 246 |
3330.04 | SFS.2650.stuðningsfulltrúi m/sérhæfingu. | 511 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 252 |
3330.04 | SFS.2650.stuðningsfulltrúi. | 427 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 242 |
5169.23 | SFS.2650.sundlaugavörður. | 361 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 2 (40 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður hafi verkkunnáttu til þess að leysa úr ólíkum verkefnum, kunni að stjórna viðeigandi vélum og tækjum og geti notað þau verkfæri sem starfið krefst. Starfsmaður þarf að geta unnið með texta og tölur, þ.e. hafa almenna þekkingu á málfræði og setningafræði og geta beitt grunnreiknireglum. Starfsþjálfun, námskeið og/eða nokkur starfsreynsla nægir til að öðlast þá þekkingu sem krafist er. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 233 |
5121.99 | SFS.2650.tungumálaleiðbeinandi. | 443 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 5 (100 stig):Starfið krefst sérhæfðrar þekkingar til viðbótar við stúdentspróf, sveinspróf eða sambærilegt. Þessi sérhæfða þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi en þó getur mikil starfs- og stjórnunarreynsla á starfssviðinu verið nægjanleg. Krafist er: Náms til viðbótar stúdentsprófi eða sveinsprófi. | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 244 |
3120.10 | SFS.2650.tölvuumsjónarmaður í grunnskóla. | 410 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 1 (13 stig):Í starfinu felst takmörkuð eða engin bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa fólks. Starfið gæti falið í sér kröfur um almenna kurteisi og tillitsemi vegna samskipta við almenning. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 239 |
3460.97 | SFS.2650.umsjónarmaður félagsstarfs. | 562 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 261 |
5164.07 | SFS.2650.umsjónarmaður húsnæðis. | 466 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 247 |
5164.07 | SFS.2650.umsjónarmaður skólahúsnæðis. | 466 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 247 |
5169.99 | SFS.2650.vaktstjóri íþróttamannvirkis. | 420 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 241 |
2412.97 | SFS.2650.verkefnastjóri á skrifstofu. | 612 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 271 |
5122.99 | SFS.2650.yfirmaður í eldhúsi grunnskóla. | 420 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 3 (60 stig):Starfið krefst verkkunnáttu til að leysa ólík og oft á tíðum nokkuð flókin verkefni. Þess er einnig krafist að starfsmaður geti stjórnað viðeigandi vélum og tækjum og notað þau verkfæri sem starfið krefst. Auk þess er nauðsynlegt að starfsmaður hafi þekkingu á stafsetningu, málfræði og setningafræði og sé fær um að beita almennum reiknireglum, til dæmis prósentum. Krafist er: Formlegra prófa af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanáms, diplómanáms o.s.frv, lengri námskeiða eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst færni í að túlka og meta upplýsingar eða aðstæður og leysa vandamál sem upp koma í starfi. Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 241 |
5122.99 | SFS.2650.yfirmaður mötuneytis grunnskóla. | 492 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 250 |
5122.99 | SFS.2650.yfirmaður mötuneytis. | 492 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla grunnþarfir notenda s.s. um mat, drykk, samræður, afþreyingu o.s.frv. eða; Samskiptafærni í starfi er stór hluti starfsins og þess er krafist að starfsmenn hafi einhvers konar þjálfun eða reynslu af samskiptum að baki, t.d. í formi námskeiða eða starfsþjálfunar. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 250 |
5122.99 | SFS.2650.yfirmaður mötuneytis leikskóla. | 453 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 4 (80 stig):Starfið krefst þekkingar sambærilegri stúdents- eða sveinsprófi eða jafngildrar þekkingar á starfssviðinu, s.s. þekkingar á verklagi, vinnureglum og skipulagi. Þessi þekking er yfirleitt fengin með formlegu námi af einhverju tagi auk starfsþjálfunar þó óformleg menntun í formi starfs- og stjórnunarreynslu sé stundum nægjanleg. Krafist er: Fjögurra ára náms eftir grunnskólapróf, s.s. stúdentsprófs, sveinsprófs eða sambærilegs eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir þar sem þörf er á að túlka upplýsingar eða aðstæður og leysa fjölbreytt vandamál eða móta, vinna að áætlunum til skemmri tíma (allt að nokkrar vikur). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og þekkja hvaða aðferðir eða leiðir skuli nota til þess að leysa verkefnin eða vandamálin. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér að skiptast á upplýsingum, munnlega eða skriflega, til þess að upplýsa aðra starfsmenn eða almenning. Starfsmaður þarf að geta sýnt sérstaka nærgætni þegar það á við. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk: | 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 245 |
5131.08 | SFS.2020.aðstoðarforstöðumaður í sértæku starfi. | 607 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 270 |
5131.08 | SFS.2020.aðstoðarforstöðumaður frístundaheimili. | 551 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
5131.99 | SFS.2020.aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöð. | 551 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
3330.04 | SFS.2020.atferlisþjálfi. | 550 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
5131.99 | SFS.2020.deildarstjóri A. | 553 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
5131.99 | SFS.2020.deildarstjóri B. | 553 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 259 |
1229.99 | SFS.2020.deildarstjóri barnasviðs. | 713 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 290 |
2419.99 | SFS.2020.deildarstjóri fjármálaþjónustu. | 711 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 1 (13 stig):Í starfinu felst takmörkuð eða engin bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa fólks. Starfið gæti falið í sér kröfur um almenna kurteisi og tillitsemi vegna samskipta við almenning. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 290 |
1229.99 | SFS.2020.deildarstjóri listfræðslu. | 773 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 6 (78 stig):Í starfinu felast afar mikil bein áhrif á velferð fjölda fólks sem er háð umönnun og styrkjum á vegum opinberra aðila. Starfsmaður er ábyrgur fyrir að greina og meta þarfir notenda opinberrar þjónustu og taka stefnumótandi ákvarðanir um það hvernig slík umönnunar- og velferðarþjónusta sé veitt. Starfsmaður er í starfi sínu ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem hefur áhrif á framtíðarvelferð einstakra skjólstæðinga og hóps skjólstæðinga. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 302 |
1239.99 | SFS.2020.deildarstjóri móttöku og upplýsingaþjónustu. | 625 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 273 |
1229.99 | SFS.2020.deildarstjóri í starfi með fötluðum. | 723 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 292 |
1229.99 | SFS.2020.deildarstjóri unglingasviðs. | 687 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 285 |
2419.99 | SFS.2020.fjármálastjóri í skólum. | 578 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 1 (13 stig):Í starfinu felst takmörkuð eða engin bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa fólks. Starfið gæti falið í sér kröfur um almenna kurteisi og tillitsemi vegna samskipta við almenning. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 264 |
1229.99 | SFS.2020.deildarstjóri frístundasviðs. | 734 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 6 (78 stig):Í starfinu felast afar mikil bein áhrif á velferð fjölda fólks sem er háð umönnun og styrkjum á vegum opinberra aðila. Starfsmaður er ábyrgur fyrir að greina og meta þarfir notenda opinberrar þjónustu og taka stefnumótandi ákvarðanir um það hvernig slík umönnunar- og velferðarþjónusta sé veitt. Starfsmaður er í starfi sínu ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem hefur áhrif á framtíðarvelferð einstakra skjólstæðinga og hóps skjólstæðinga. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur reglulega í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 294 |
2419.99 | SFS.2020.fjármálastjóri frístundamiðstöðvar. | 674 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 283 |
1239.99 | SFS.2020.forstöðumaður í frístundaheimili. | 632 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 275 |
1239.99 | SFS.2020.forstöðumaður í félagsmiðstöð. | 632 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 275 |
2432.05 | SFS.2020.forstöðumaður skólasafnamiðstöð. | 638 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 276 |
1229.40 | SFS.2020.forstöðumaður Námsflokka. | 806 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 6 (78 stig):Í starfinu felast afar mikil bein áhrif á velferð fjölda fólks sem er háð umönnun og styrkjum á vegum opinberra aðila. Starfsmaður er ábyrgur fyrir að greina og meta þarfir notenda opinberrar þjónustu og taka stefnumótandi ákvarðanir um það hvernig slík umönnunar- og velferðarþjónusta sé veitt. Starfsmaður er í starfi sínu ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem hefur áhrif á framtíðarvelferð einstakra skjólstæðinga og hóps skjólstæðinga. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér mjög yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á gríðarlega miklum fjármunum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og langtíma fjárhagsáætlanagerð. Starfsmaður ber ábyrgð á breytingum á eðli, magni og samsetningu kostnaðar í áætlunum til að uppfylla kröfur um þjónustu eða aðrar kröfur. | 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 308 |
1239.99 | SFS.2020.forstöðumaður í sértækri félagsmiðstöð. | 678 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 284 |
1239.99 | SFS.2020.forstöðumaður í sértæku starfi. | 691 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun töluverðs fjölda starfsmanna sem starfa á nokkrum mismunandi starfssviðum eða á nokkrum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 286 |
1229.99 | SFS.2020.framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvar. | 799 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 7 (91 stig):Starfið felur í sér að vinna innan stefnumála stofnunarinnar. Starfsmaður hefur mikið umboð og vald til ákvarðanatöku á víðtæku sviði starfseminnar og hefur í þessu hlutverki lítið aðgengi að öðrum stjórnendum. Starfið heyrir þó undir yfirstjórn hlutaðeigandi sviðs borgarinnar. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér mjög mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu og þróun mikils fjölda starfsmanna sem starfa á mörgum mismunandi starfssviðum eða á mörgum landfræðilega dreifðum vinnustöðum. Starfið felst í heildarábyrgð á skipulagningu, úthlutun og endurúthlutun vinnu/verkefna og mati á starfsemi og starfsaðferðum. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér yfirgripsmikla beina ábyrgð á fjármunum, þ.e. ábyrgð á mjög háum fjárhæðum af samþykktri fjárhagsáætlun eða sambærilegum tekjum. Ábyrgðin felur í sér þátttöku í gerð og eftirliti með viðeigandi fjárhagsáætlun(um) og tryggingu á skilvirkri notkun fjármuna. | 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 307 |
5131.08 | SFS.2020.frístundaráðgjafi. | 504 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 252 |
5131.10 | SFS.2020.leikskólaleiðbeinandi A. | 511 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 252 |
5131.10 | SFS.2020.leikskólaleiðbeinandi B. | 511 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið getur krafist einhverrna meðhöndlunar eða úrvinnslu upplýsinga. Einnig getur falist í starfinu notkun eða gæsla á verðlitlum búnaði/eignum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 252 |
2412.99 | SFS.2020.mannauðsráðgjafi. | 635 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 275 |
2412.99 | SFS.2020.mannauðsráðgjafi 3. | 695 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 8 (163 stig):Starfið krefst nákvæmrar fræðilegrar þekkingar á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu og tengdum sviðum auk góðrar yfirsýnar og þekkingar á skipulagi og stjórnsýsluháttum þeirra stofnana sem tengjast sérfræðisviði starfsmannsins. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með víðtækri starfs- eða stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu. Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða sambærilegs auk víðtækrar starfs- og stjórnunarreynslu á sérfræðisviðinu; Doktorsprófs á sérfræðisviðinu. | 2. Þáttur: Hugræn færniÞrep 6 (78 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa og þróa lausnir og túlka mjög fjölbreyttar og sérlega flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir, viðmið eða aðferðafræði til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 287 |
2351.14 | SFS.2020.náms-og starfsráðgjafi. | 619 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 272 |
2446.99 | SFS.2020.ráðgjafi í fardeild. | 639 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 276 |
2351.21 | SFS.2020.ráðgjafi við sérkennslu. | 665 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 5 (50 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og þarf að taka ákvarðanir (oft erfiðar) um þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfið felur í sér samband við einstaklinga eða hópa sem vegna mjög erfiðra aðstæðna sinna eða hegðunar valda starfsmanni reglulega MJÖG MIKLU tilfinningalegu álagi. Starfsmaður er aðili að málum sem geta valdið tilfinningalegu álagi. Starfsmaður ber ábyrgð á ákvarðanatöku í málum sem geta haft veruleg áhrif á aðstæður skjólstæðinga og velferð þeirra. Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 281 |
2419.99 | SFS.2020.sérfræðingur í Fjármálaþjónustu 1. | 578 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 264 |
2122.99 | SFS.2020.sérfræðingur. | 552 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna aksturs stórrar sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar flókinna tækja, notkunar verkfæra eða innsláttar á lyklaborð þar sem annað hvort eru gerðar;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 1 (10 stig):Í starfinu felast lítil eða takmörkuð samskipti við aðila sem vegna aðstæðna sinna gætu valdið starfsmanni tilfinningalegu álagi. Starfsmaður getur þó einstöku sinnum átt von á því í starfi að eiga samskipti við fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar veldur starfsmanninum tilfinningalegu álagi en slíkt telst þó til undantekningar. Starf þar sem starfsmaður verður að jafnaði ekki oftar fyrir tilfinningalegu álagi en tvisvar á ári á að meta á fyrsta þrepi í þessum þætti. Ef hins vegar þetta tilfinningalega álag er mikið eða mjög mikið gæti annað þrep verið viðeigandi þótt tíðnin aukist ekki. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingumÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 259 |
2419.99 | SFS.2020.skrifstofustjóri Námsflokka. | 565 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 2 (26 stig):Í starfinu felast einhver bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa. Verkefni eða skyldur starfsins varða hag þessara einstaklinga eða hópa með beinum hætti eða hafa bein áhrif á heilsu eða öryggi þeirra. Þetta getur einnig átt við störf sem til dæmis varða hreinlæti eða matseld. Einnig þau störf þar sem aðalverkefni starfsins er að sinna innri velferð starfsmanna stofnunar, s.s. símenntun, jafnrétti og heilsu starfsmanna. | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér mikla beina ábyrgð á stjórnun, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felst í verkstjórn, leiðsögn og samræmingu á vinnu starfsmannahóps sem starfa á fleiri en einu starfssviði eða á fleiri en einum vinnustað, að meðtalinni úthlutun vinnu/verkefnum og mati og verðmætamati á vinnunni sem unnin er. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 262 |
3330.04 | SFS.2020.stuðningsfulltrúi m/sérhæfingu. | 511 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma sem veita nokkurt rými fyrir frumkvæði. Vinnan getur falið í sér að bregðast sjálfstætt við ófyrirséðum vandamálum og aðstæðum. Starfsmaður getur þó yfirleitt leitað eftir ráðleggingum og leiðbeiningum frá verkstjóra eða yfirmanni þegar sjaldgæf eða erfið vandamál koma upp. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 3 (39 stig):Í starfinu felast talsverð bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 252 |
2229.07 | SFS.2020.talmeinafræðingur. | 593 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 5 (65 stig):Starfið felur í sér að vinna ákveðin verkefni í samræmi við viðurkenndar tillögur/innan viðurkennds ramma. Starfsmaður þarf oft (reglulega) að taka sjálfstæðar ákvarðanir og sýna frumkvæði án undanfarandi aðkomu yfirmanns. Starfsmaðurinn hefur samráð við yfirmann vegna stærri mála sem varða t.d. stefnu mála eða stuðning við mál, eða fjárhagslegar ákvarðanir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 267 |
3460.97 | SFS.2020.umsjónarmaður félgasstarfs. | 562 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 261 |
2341.01 | SFS.2020.umsjónarmaður sérkennslu. | 566 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 262 |
5131.99 | SFS.2020.uppeldismenntaður starfsmaður. | 537 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 3 (30 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 3 (30 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir eða vinnur með málefni einstaklinga eða hópa sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna getur valdið starfsmanninum tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 256 |
5131.99 | SFS.2020.verkefnastjóri. | 595 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 4 (40 stig):Starfsmaður sinnir persónulegri þjónustu við einstaklinga með krefjandi þarfir og hefur áhrif á þau velferðarúrræði sem valin eru. Starfsmaður er auk þess aðili að málum og hefur þá ábyrgð að fylgja þeim eftir í kerfinu. Starfið felur í sér mikið samband við, eða vinnu fyrir fólk sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar:
Tilfinningalegt álag er reglulegur og fyrirsjáanlegur hluti starfsins. Þetta getur átt við þegar starfsmaður vinnur náið með fólk (skjólstæðinga) sem vegna langvarandi veikinda þeirra, fötlunar eða erfiðra heimilisaðstæðna valda starfsmanninum reglulega tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á verkstjórn, leiðsögn, samræmingu eða þjálfun og þróun starfsmanna. Vinnan felur í sér úthlutun vinnu til lítils hóps eða teymis, eftirlit með vinnu og leiðsögn fyrir starfslið, að meðtalinni þjálfun í starfi þar sem það á við. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 2 (20 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 267 |
5131.99 | SFS.2020.verkefnastjóri 2. | 517 | 1. ÞÁTTUR - 7 þrep - 142 stigStarfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 4 (52 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka flóknar, sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður og leysa erfið vandamál. Starfið krefst færni í að vinna að eða móta áætlanir til lengri tíma (nokkrir mánuðir, allt að ári). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna eða þróa nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. Þáttur: SamskiptafærniÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Umönnun eða þjálfun, þar sem starfsmaður þarf að uppfylla flóknari þarfir notenda sem krefjast faglegs eða sérhæfðs undirbúnings. Störf á fjórða þrepi eru störf þar sem krafist er mikillar samskipta- og tjáskiptafærni (enda vinna við samskiptamál einn af meginþáttum starfsins). | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 2 (26 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni þar sem þörf er á nokkurri nákvæmni. | 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 4 (52 stig):Starfið felur í sér að vinna samkvæmt viðurkenndum starfsaðferðum/ramma, en innan þeirra þarf starfsmaðurinn að skipuleggja eigið vinnuálag, þ.e. starfsmaður getur forgangsraðað verkefnum sínum (og jafnvel annarra). Starfsmaður ber sjálfur ábyrgð á ákvarðanatöku á sínu sviði, en getur yfirleitt leitað ráðgjafar og leiðbeininga hjá yfirmanni þegar alvarleg vandamál koma upp, en þarf sjálfur að bregðast við ófyrirsjáanlegum vandamálum og aðstæðum. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 2 (20 stig):Í starfinu felst:
| 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 4 (40 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar, auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 4 (52 stig):Í starfinu felast mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa, ýmist þegar:
| 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á verkstjórn, yfirumsjón eða samhæfingu starfsmanna. Starfið getur falið í sér sýnikennslu á eigin skyldum, eða ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir nýja starfsmenn, eða aðra. | 11. Þáttur: Ábyrgð á fjármálumÞrep 1 (13 stig):Starfið felur í sér takmarkaða eða enga beina ábyrgð á fjármunum. Stöku sinnum kann starfið að fela í sér meðhöndlun lítilla fjárhæða, kortagreiðslur, reikninga eða sambærilegt.
| 12 ÞÁTTUR - 3 þrep - 39 stigStarfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist:
| 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 3 (30 stig):Starfið krefst þess að starfsmaður;
| 253 |
3460.97 | SFS.2020.verkefnastjóri Barnamenningar. | 661 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3. þáttur: SamskiptafærniÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Miðlun fjölbreyttra, flókinna og umdeilanlegra upplýsinga, munnlega eða skriflega, til ýmissa hópa, þar á meðal til einstaklinga sem hafa ekki sérfræðikunnáttu á því sviði sem upplýsingarnar ná til. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að meginhluta í sitjandi stöðu og auðvelt er að standa upp reglulega og hreyfa sig. Einhverjar kröfur kunna að vera gerðar um að standa, ganga, beygja sig eða teygja; stöku sinnum kann að vera þörf fyrir að lyfta eða bera létta hluti. | 7. Þáttur: Hugrænar kröfurÞrep 5 (50 stig):Starfið krefst almennrar aðgæslu og einbeitingar auk:
| 8. Þáttur: Tilfinningalegt álagÞrep 2 (20 stig):Starfið er þess eðlis að starfsmaður er í samskiptum við aðila sem vegna aðstæðna sinna eða hegðunar geta öðru hvoru valdið starfsmanni einhverju tilfinningalegu álagi. | 9. Þáttur: Ábyrgð á velferð fólksÞrep 5 (65 stig):Í starfinu felast mjög mikil bein áhrif á velferð einstaklinga eða hópa sem eru háðir þjónustu frá starfsmanninum. Það er í höndum starfsmannsins að vinna úr og meta flóknar þarfir þessa fólks og skipuleggja hvernig ákveðin umönnun, þjónusta eða stuðningur er veittur. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir ákvarðanatöku sem getur haft áhrif á framtíðarvelferð og framtíðaraðstæður einstakra | 10. Þáttur: Ábyrgð á stjórnunÞrep 2 (26 stig):Starfið felur í sér einhverja beina ábyrgð á verkstjórn, samræmingu á vinnu annarra eða þjálfun starfsmanna. Vinnan felur í sér reglubundna ráðgjöf, leiðsögn, eftirlit eða þjálfun annarra starfsmanna. | 11 ÞÁTTUR - 4 þrep - 52 stigStarfið felur í sér mikla beina ábyrgð á fjármunum. Starfið felur í sér ýmist:
| 12. Þáttur: Ábyrgð á búnaðiÞrep 3 (39 stig):Starfið felur í sér talsverða beina ábyrgð á eignum, búnaði og upplýsingum. Starfið felur í sér ýmist: (a) meðhöndlun og úrvinnslu umfangsmikilla skráa, skriflegra eða tölvutækra upplýsinga, þar sem alúð, nákvæmni, trúnaður og öryggi við meðhöndlun er mikilvæg eða; (b) þrif, viðhald og viðgerðir á fjölbreyttum búnaði, byggingum, svæðum eða sambærilegt eða; (c) reglulega notkun, af varkárni, á mjög verðmætum búnaði eða; (d) öryggisgæslu í byggingum, á svæðum eða sambærilegt eða; (e) pantanir eða lagerstjórn á fjölbreyttum búnaði og birgðum. | 13. Þáttur: VinnuaðstæðurÞrep 1 (10 stig):Þess er sjaldan krafist að starfsmaður vinni við aðstæður sem geta verið óþægilegar eða hættulegar. | 280 |
2419.99 | SFS.2020.verkefnastjóri fasteigna- og búnaðarmála. | 651 | 1. Þáttur: Þekking og reynslaÞrep 7 (142 stig):Starfið krefst mikillar fræðilegrar þekkingar sem byggir á kenningalegum grunni. Einnig er krafist hagnýtrar þekkingar á sérfræðisviði sem aðeins er hægt að fá með mikilli starfs- og stjórnunarreynslu. Starfsmaður þarf að hafa nákvæma þekkingu á stefnum, vinnureglum og verklagi á sérfræðisviðinu auk þekkingar á skipulagi, stjórnsýsluháttum, verklagi og stefnu þeirra stofnana sem falla undir sérfræðisvið starfsmannsins. (Hér getur verið um að ræða sérfræðistarf þar sem mikil fyrri þekking og reynsla á sérfræðisviðinu er forsenda ráðningar í starfið eða millistjórnendur sem bera stjórnunarlega ábyrgð á margs konar sérfræðistarfsemi). Krafist er: Háskólaprófs á framhaldsstigi (MA/MS) eða; | 2. Þáttur: hugræn færniÞrep 5 (65 stig):Starfið krefst færni í að greina, skapa eða þróa lausnir og túlka fjölbreyttar og flóknar sérfræðilegar upplýsingar eða aðstæður. Starfsmaður þarf einnig að vera fær um að gera, vinna að eða móta áætlanir til framtíðar (meira en ár). Starfsmaður þarf að geta notað þekkingu sína og reynslu til þess að leggja mat sitt á og túlka, greina aðstæður eða vandamál í starfi og finna, þróa og ákvarða nýjar leiðir eða aðferðir til þess að leysa úr viðfangsefnum eða vandamálum. | 3 ÞÁTTUR - 6 þrep - 78 stigStarfið felur í sér eitthvert/einhver eftirfarandi atriða: Afar flókna umönnun eða þjálfun þar sem uppfylla þarf flóknar og krefjandi þarfir. Flókin eða erfið samskipti eru einn af meginþáttum starfs og til þess að ná þeirri færni sem hér er krafist þarf starfsmaður að hafa að baki nám á þessu sviði samskipta, t.d. sálfræði-, uppeldis- eða ráðgjafamenntun. | 4. Þáttur: Líkamleg færniÞrep 3 (39 stig):Starfið krefst handlagni, fingrafimi, samhæfingar eða næmni, t.d. vegna krafna um nákvæmni og hraða við innslátt á lyklaborð, aksturs sendiferða- eða fólksflutningabifreiðar, stjórnunar tækja eða notkunar verkfæra þar sem annað hvort er;
| 5. Þáttur: Frumkvæði og sjálfstæðiÞrep 6 (78 stig):Starfið felur í sér að vinna í samræmi við starfshætti eða viðmiðunarreglur. Starfið felur í sér talsvert vítt umboð til athafna og ákvarðanatöku. Í starfinu hefur starfsmaður umboð og vald til ákvarðanatöku gagnvart margs konar starfsemi og í þessu hlutverki hefur hann takmarkaðan aðgang að hærra settum yfirmönnum sem starfið heyrir þó undir. | 6. Þáttur: Líkamlegt álagÞrep 1 (10 stig):Verkefni eða starf er unnið að me |