Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar

Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar

Í nefndinni sitja þrír fulltrúar Reykjavíkurborgar og þrír fulltrúar stéttafélaga 

Starfsmatsnefnd: 
Fulltrúar Reykjavíkurborgar: 

  • Auður Björgvinsdóttir 
  • Harpa Ólafsdóttir 
  • Elín Blöndal

Fulltrúi Sameykis: 

  • Guðmundur Freyr Sveinsson

Fulltrúi Eflingar: 

  • Ragnar Ólason

Fulltrúi BHM: 

  • Anna Lilja Magnúsdóttir.

Starfsmatsnefnd er skipuð þremur fulltrúum Reykjavíkurborgar og þremur fulltrúum stéttarfélaga, þ.e. fulltrúum Sameykis, Eflingar og Bandalags háskólamanna. Fulltrúar annarra stéttafélaga eru boðaðir til áheyrnar í nefndinni þegar fjallað er um mál viðkomandi félaga.